Collection: ChitoCare
ChitoCare er íslenskt snyrtivörumerki frá Siglufirði. Vörurnar innihalda lífvirka efnið kítósan en það er náttúrulegt undur úr hafinu sem ver húðina þína, dregur úr roða og pirringi, viðheldur raka og gefur húðinni silkimjúka áferð. Eiginleikar kítósans eru meðal annars græðandi áhrif auk þess að vera bakteríudrepandi og öflug vernd fyrir húðina.
Lúxusvörur úr afurðum hafsins.