Höfum opnað að nýju á Garðatorgi 4

Birta - Summer

Birta - Summer

Fullt verð
Uppselt
Tilboð
5.990 kr

Birta sem táknar stöðuga birtu sumarsins er létt, sæt og örlítið púðurkennd. Ilmurinn samanstendur af hlýjum viðartónum, amber og ferskum blómum.

Ilmkertin innihalda blöndu af soja og beevaxi, með 100% bómullarþræði og 10% af innihaldinu er ilmur eða perfume. Keritn sjálf eru framleidd í Frakklandi en hönnuð og pökkuð á Íslandi. Brennslutími er 40-45 klst, þau brenna jafnt og þétt.

Ilmirnir af kertunum eru unnir útfrá árstíðunum fjórum. Kertin bera íslensk nöfn sem eru lýsandi fyrir hverja árstíð.

Mælt er með að hafa kveikin ekki lengri en 0,5 cm til að koma í veg fyrir að kertin sóti. Með því að brenna kertið ekki lengur en í tvo tíma viðhelst ilmurinn af kertinu lengur.