Fresh Start Mask, 6 x 8 g

Fresh Start Mask, 6 x 8 g

Fullt verð
Uppselt
Tilboð
6.190 kr

Þegar þú ert gjörsamlega úrvinda og vilt veita sjálfri þér ærlegt dekur til að koma ekki upp um þreytuna er Fresh Start Mask eins og himnasending. Þessi maski er í 2 skrefum og má nota 1-2 í viku. Fresh Start Mask eins og nafnið gefur til kynna veitir húðinni nýtt líf, hann hreinsar, minnkar bjúg, jafnar húðlitinn, sléttir og frískar svo um munar. Húðin verður ljómandi hrein, unglegri og heilbrigðari. Fyrsta skrefið er kælandi leirmaski, skref númer tvö er AHA ávaxtasýru gel sem er blandað við leirinn. Gelið hitar upp húðina, veitir henni súrefni og raka og freyðir svo til að hreinsa og mýkja úrvinda streituhúð á einungis 10 mínútum. Djúphreinsar og er algjör rakabomba.

6 skipti/bréf.