Fyrirtækjagjafir

Gjafapokarnir frá Maí henta við margvísleg tilefni. Hvort sem gjöfin er stór eða smá þá útfærum við gjafapokana eftir þörfum fyrirtækja og hvert tilefnið er. Við bjóðum upp á fjölbreytt vöruúrval og afhendum allar gjafir tilbúnar til afhendingar í fallegum gjafapokum frá Maí. Gjöfin þarf ekki að vera stór til að gleðja. Einnig bjóðum við upp á gjafakort í versluninni sem við pökkum inn og setjum í gjafapoka.

Hvort sem um er að ræða árshátíð, hvataferð, jólagjafir til starfsmanna eða viðskiptavina þá geturðu verið viss um að gjafirnar frá Maí gleðja og gera upplifunina enn skemmtilegri.

Hafðu samband við okkur á mai@mai.is eða í síma 551 5010 og við finnum saman lausn sem hentar fyrirtækinu þínu.