Nýtt merki væntanlegt: LAURA MERCIER

Bjarmi - Spring

Bjarmi - Spring

Fullt verð
Uppselt
Tilboð
4.792 kr

Ilmkertin innihalda blöndu af soja og beevaxi, með 100% bómullarþræði og 10% af innihaldinu er ilmur eða perfume. Keritn sjálf eru framleidd í Frakklandi en hönnuð og pökkuð á Íslandi. Brennslutími er 40-45 klst, þau brenna jafnt og þétt.

Ilmirnir af kertunum eru unnir útfrá árstíðunum fjórum. Kertin bera íslensk nöfn sem eru lýsandi fyrir hverja árstíð.

Bjarmi er lýsandi fyrir aukna birtu vorsins og þegar náttúran vaknar eftir veturinn. Ilmurinn samanstendur meðal annars af fersku svörtu tei, múskat og hlýjum sedrus tónum.

Mælt er með að hafa kveikin ekki lengri en 0,5 cm til að koma í veg fyrir að kertin sóti. Með því að brenna kertið ekki lengur en í tvo tíma viðhelst ilmurinn af kertinu lengur.