Face Compost + Face Tan Water

9,900 kr.

Sannkallaður dekurpakki frá Eco By Sonya sem inniheldur Face Tan Water ásamt nýja Face Compost maskanum.

Face Compost er nýjasta viðbótin í hinni frábæru vörulínu Eco By Sonya.

Maskinn hentar öllum húðtýpum. Hann hreinsar svitaholurnar, birtir húðina og skilar henni ljómandi, mjúkri og stútfullri af raka.

Maskinn er eins og allar aðrar vörur frá Eco By Sonya alveg hreinn og laus við öll eitur- og ilmefni.

Face Tan Water gefur þér fallegan lit, dregur úr öldrun húðarinnar, minnkar líkurnar á bólum, er bæði róandi og græðandi og hentar öllum húðtýpum. Andlitsvatnið gefur húðinni raka, stíflar ekki svitaholur og er mjög auðvelt í notkun. Best er að setja nokkra dropa í bómull á þurra og hreina húðina til dæmis fyrir svefninn.

Engin önnur vara á markaðnum jafnast á við Face Tan Water. Þessi einstaka vara er sú nýjasta frá Eco By Sonya og er tilnefnd til fjölda verðlauna og ekki að ástæðulausu. 100% náttúruleg og lífræn eins og aðrar vörur frá Eco By Sonya.

Þú byggir upp fallega brúnku sem fær andlitið til að ljóma. Eftir aðeins 2 daga er kominn ‘brons’ tónn á andlitiið sem er mjög fallegur og eðlilegur.

Face Tan Water er 100% náttúrulegt og lífrænt og fékk gullstjörnu Nýs Lífs 2016

 

 

Only 2 left in stock

Quantity

Face Compost: Spinach, Chlorella, Chia Seed, Acai, Spirulina, White Clay, Aloe Vera

Face Tan Water: Rose Geranium*, Hyaluronic Acid**, Aloe Vera*, Orange Peel*, DHA (Sugar Derived)**, Glycerin (Vegetable Derived)*, Radish Root**, Caprylyl/Capryl Glucoside (Sugar Derived)**, Citric Acid (Citrus Derived)**, Glyceryl Caprylate (Vegetable Derived)**, Sodium Cocoyl Glutamate (Coconut & Sugar Derived)**, Dehydroxanthan Gum (Sugar Derived)**, Polyglyceryl Esters (Vegetable Derived)**, Sodium Surfactin (Natural Lipopeptide)**