ÓSK12 kærleiksarmbönd/fínl fermingar

6,900 kr.

Kærleikskarmbandið er afar glæsilegt armband úr stáli með lás úr sterling silfri til að stilla hentar því bæði mjóum og breiðum úlnlið.

Einnig er hægt að fá kærleiksarmbandið einfalt og með lífsins tré (sjá mynd 2)

Viðhengi er lítið horn og merki ÓSK úr sterling silfri.  Hægt að fá í silfur (stál) eða gull og silfur (stál).

Vinsamlegast setjið í athugasemd hvernig armband þið viljið panta.

 

 

In stock

Quantity