Matcha Starter Sett

5,990 kr.

Energy matcha og bambus whisk.

Frábær pakki til að kaupa fyrir þá sem eru að byrja að drekka Matcha.

Matcha er 100% grænt te í púðurformi og fullt af orku og andoxunarefnum.

Teatox Matcha er í hæsta gæðaflokki frá Kagoshima í Japan.

Matcha er hægt að blanda út í sjóðandi vatn og hræra vel með bambus whisk, einnig er hægt að búa til Matcha Latte og fleira spennandi (sjá uppskrift að Matcha Latte hér neðst).

Nokkrir punktar um Matcha:

* Engin matvæli innihalda eins mikið af andoxunarefnum

* Gefur þér auka orku

* Eykur einbeitingu

* Kvíðastillandi

* Inniheldur koffín

Matcha Latte:

1 tsk Matcha

1/4 bolli sjóðandi vatn

Hrært vel saman og svo bætti við:

3/4 bolli flóaðri möndlumjólk

Gott er að setja smá sætu að eigin vali.

Quantity

Out of stock