Vildarklúbbur Maí

Skráðu þig í vildarklúbb Maí í dag. Meðlimir í vildarklúbbnum njóta reglulega frábærra fríðinda í verslun okkar á Garðatorgi 6 og í vefverslun mai.is. Þú færð send tilboð sem gilda aðeins fyrir meðlimi vildarklúbbsins, fréttir af nýjum vörum, boð á viðburði og fleira. Það borgar sig að vera meðlimur.


Ragnhildur Guðmundsdóttir

eigandi Maí

Ég stofnaði Maí með það að leiðarljósi að starfsfólk og viðskiptavinir upplifi jákvæðni, hlýju og uppbyggilegt andrúmsloft. Persónuleg og góð þjónusta er mitt hjartans mál og legg ég mikið upp úr því að viðskiptavinir séu ánægðir og treysti þeirri ráðgjöf sem við veitum. Maí hefur fengið frábærar móttökur og er ég þakklát yndislegu starfsfólki okkar og þeim fjölmörgu viðskiptavinum sem hafa lagt leið sína í búðina.