Dermask Waterjet Soothing Hydra Solution

Dermask Waterjet Soothing Hydra Solution

1.490 kr %

Aðeins 0 stykki eftir

Ákaflega róandi bréfmaski sem veitir þurri húð raka og róar hana, hjálpar til við að koma í veg fyrir vökvatap með því að styrkja varnir húðarinnar.
Eftir eina notkun lítur húðin róleg út og rakanærð.
Inniheldur Aloe Vera laufþykkni
Prófað af húðsjúkdómalæknum