Vörulínur
- Holdit
- paula's choice
- Pilgrim
- The Ordinary
- Eco by Sonya
- Laura Mercier
- Bink
- Benefit
holdit
holdit er nýtt sænskt vörumerki sem sérhæfir sig í hágæða símahulstrum og öðrum fylgihlutum. Vörumerkið hefur skapað sér stórt nafn í Svíþjóð, Danmörku og öðrum löndum en loksins getum við boðið holdit velkomið til Íslands í Maí verslun.
PAULA'S CHOICE
Paula's Choice er húðvörumerki sem er þekkt fyrir áhrifarík innihaldsefni og vörur sem hafa gengið undir hundruð vísindlega rannsókna. Vörurnar eru hannaðar til að takast á við margskonar húðvandamál og má þar nefna unglingabólur, öldrun og ójafnan húðlit. Vörumerkið hefur fengið sterk viðbrögð og góða dóma frá viðskiptavinum um allan heim.
The Ordinary
Við höfum áralanga reynslu af vörunum frá The Ordinary. Vörurnar hafa slegið í gegn um allan heim enda vörurnar þekktar fyrir að vera einfaldar, tæknilegar og á frábæru verði. Vörurnar eru allar án ilmefna.
Eco By Sonya
Eco By Sonya eru ástralskt vörumerki sem var stofnað af Sonya en fyrirtækið framleiðir vörur sem eru 100% náttúrulegar og umhverfisvænar. Vörumerkið er með breiða húðvörulínu en vörumerkið hefur slegið í gegn hér á landi en vinsælasta varan hjá okkur er Face Tan Water sem margir kannast við.