Paula's Choice

Paula's Choice er húðvörumerki sem er þekkt fyrir áhrifarík innihaldsefni og vörur sem hafa gengið undir hundruð vísindlega rannsókna. Vörurnar eru hannaðar til að takast á við margskonar húðvandamál og má þar nefna unglingabólur, öldrun og ójafnan húðlit. Vörumerkið hefur fengið sterk viðbrögð og góða dóma frá viðskiptavinum um allan heim.