MAÍ

UM MAÍ   

 

Eigendur Maí eru Karen Finsen og Sigrún Guðmundsdóttir en þær tóku við rekstri verslunarinnar árið 2020. Við hjá Maí leggjum upp með að bjóða hraða og góða þjónustu og að verslunin taki vel á móti viðskiptavinum með hlýju og góðu andrúmslofti. Verslun er staðsett á Garðatorgi 4 en búðin er vel skipulögð með húð- og snyrtivörur í aðalhlutverki í bland við aðrar síbreytilegar gjafavörur.

Sigrún Guðmundsdóttir & Karen Finsen

Eigendur Maí  


Verslunin á Garðatorgi 4 er opin mánudaga-föstudaga frá 12-18 og laugardaga frá 12-16.

Vefverslunin er alltaf opin og afgreiðum við pantanir næsta virka dag eftir að pöntun hefur borist. 

 

Maí Verslun ehf.

Garðatorg 4

210 Garðabæ

Sími: 551-5010

Kt. 630720-2220

Vsk. Nr: 138256

Email: mai@mai.is