Um okkur

Ég stofnaði Maí með það að leiðarljósi að starfsfólk og viðskiptavinir upplifi jákvæðni, hlýju og uppbyggilegt andrúmsloft. Persónuleg og góð þjónusta er mitt hjartans mál og legg ég mikið upp úr því að viðskiptavinir séu ánægðir og treysti þeirri ráðgjöf sem við veitum.Maí hefur fengið frábærar móttökur og er ég þakklát yndislegu starfsfólki okkar og þeim fjölmörgu viðskiptavinum sem hafa lagt leið sína í búðina.Við sérhæfum okkur í einstökum húðvörum, fallegum gjöfum og vörum sem gleðja bæði líkama og sál. Við leggjum okkur fram við að veita perónulega og góða þjónustu bæði í verslun okkar á Garðatorgi 6 og í vefverslun. 

Ragnhildur Guðmundsdóttir

Eigandi Maí

Fyrirtækið

Verslunin á Garðatorgi er opin mánudaga-föstudaga frá 12-18 og laugardaga frá 12-16.Vefverslunin er alltaf opin og afgreiðum við pantanir næsta virka dag eftir að pöntun hefur borist. 


 Maí er rekið af JBS 210 ehf, kt 6904081040. 

VSK: 97846