MAÍ
UM MAÍ
Maí er lífstílsverslun sem er staðsett á Garðatorgi 4. Verslunin selur vandaðar snyrtivörur og skartgripi ásamt sérvöldum gjafavörum. Maí leggur áherslu á persónulega og góða þjónustu og að verslunin taki vel á móti viðskiptavinum með hlýju og góðu andrúmslofti. Í sumar 2025 ákvað Maí að stækka við sig húsnæði og flutti í stærra og glæsilegra rými á Garðatorgi sem gaf okkur tækifæri til að bæta við vöruúrvalið og skapa enn betri upplifun fyrir viðskiptavini.

Sigrún Guðmundsdóttir & Karen Finsen
Eigendur Maí
Verslunin á Garðatorgi 4 er opin mánudaga-föstudaga frá 12-18 og laugardaga frá 12-16.
Vefverslunin er alltaf opin og afgreiðum við pantanir næsta virka dag eftir að pöntun hefur borist.
Maí Verslun ehf.
Garðatorg 4
210 Garðabæ
Sími: 551-5010
Kt. 630720-2220
Vsk. Nr: 138256
Email: mai@mai.is