Collection: Óskabönd
Óskabönd eru handunnir íslenskir skartgripir úr náttúrulegum orkusteinum, hrauni, kristöllum, stáli, skrautsteinum og sterling silfri. Hvert Óskaband er einstakt og hannað frá hjartanu af Hlín Ósk. Hver gripur ber merkið ÓSK úr sterling silfri. Fallegt skart sem ekki aðeins fullkomnar útlitið heldur gefur einnig orku bæði fyrir líkama og sál!