Séropnun fyrirtækja og hópa

Maí býður fyrirtækjum og hópum upp á séropnanir í versluninni.Tekið er á móti hópnum þar sem boðið er upp á léttar veitingar og hópnum gefst tækifæri á að versla á afsláttarkjörum. Tilvalið til að hrista hópinn saman t.d. áður en farið er út að borða eða í aðra dagskrá. 

 

Tími: 1 klst 

Fjöldi: 5 manns eða fleiri 

 

Hafðu samband á mai@mai.is og bókaðu tíma fyrir hópinn þinn.


Við tökum vel á móti þér!