Eylure Most Wanted Magnificence
1.192 kr
Most Wanted augnhárin eru lúxusinn í úrvali Eylure. Öll augnhárin eru handgerð af besta handverksfólknu og gefa svokallaða “silk-effect” áferð. Þræðirnir í augnhárunum eru í hæsta gæðaflokki og nákvæmnin í handverkinu gerir hvert augnhár að litlu listaverki. Most Wanted augnhárin eru úr synthetic þráðum og innihalda engar dýraafurðir og eru Vegan og Cruelty Free.
Glow Up í Most Wanted línunni eru með styttra bandi, en það er ¾ af lengd venjulegra gervi augnhára. Augnhárin erum með dökku bandi og eru hönnuð til að gefa ýkt og umfangsmikið útlit í ytri krók augnanna.