Porefessional Super Setter Setting Spray
6.490 kr
Settingsprey sem lætur farðann endast í allt að 16 klukkustundir ásamt því að minnka ásýnd svitahola, draga úr glans og matta áferð húðarinnar. Létt formúla sem frískar upp á húðina og veitir raka. Þornar um leið og spreyað er yfir andlit þegar förðunin er klár.