




Greatest Hits Collection
7.992 kr
Fáðu ljómandi húð með þessari húðrútínu sem inniheldur „greatest hits“ frá Paula’s Choice.
CLEAR Pore Normalizing Cleanser fjarlægjir umfram olíu og óhreinindi sem stífla svitaholur.
2% BHA Exfoliating Toner, vinsælasta vara Paula's Choice, hreinsar svitaholur og jafnar olíuframleiðslu fyrir heilbrigðan ljóma.
10% Azelaic Acid Booster vinnur gegn dökkum blettum eftir bólur og jafnar húðlit.
CLINICAL Retinaldehyde Treatment mýkir línur, dregur úr hrukkum og stuðlar að hreinni húð án ertingar.