Amino Acids + B5
2.190 kr
Eins og nafnið kann að bera er ''Amino Acids + B5'' áhrifaríkur rakagjafi sem inniheldur amínó sýrur og b5 vítamín.
Virkni
Formúlan nærir húðina og vinnur á yfirborðs þurrki en nær einnig lengra ofan í húðina til að vinna á rakaskemmdum í húðinni.
Notkun
Mælt er með því að nota vöruna kvölds og morgna á undan kremum.
Formúlan er mjög sterk en ef þú upplifir sviða eða kláða í húðinni er mælt með að þynna hana út t.d. með því að blanda við krem eða olíur.