Multi-Peptide + Copper Peptides 1% Serum
Multi-Peptide + Copper Peptides 1% Serum
Multi-Peptide + Copper Peptides 1% Serum
Multi-Peptide + Copper Peptides 1% Serum
Multi-Peptide + Copper Peptides 1% Serum
Multi-Peptide + Copper Peptides 1% Serum
Multi-Peptide + Copper Peptides 1% Serum
Multi-Peptide + Copper Peptides 1% Serum
Multi-Peptide + Copper Peptides 1% Serum
Multi-Peptide + Copper Peptides 1% Serum

Multi-Peptide + Copper Peptides 1% Serum

8.290 kr %

Aðeins 5 stykki eftir

Multi-Peptide + Copper Peptides 1% (áður “Buffet” + Copper Peptides 1%) er alhliða formúla sem vinnur á mörgum þáttum sem orsaka öldrun húðarinnar í einu. Formúlan inniheldur fimm vel rannsökuð peptíð, húðvænar amínósýrur og margskonar hýalúrónsýrur, Fyrir þá sem vilja allt-í-einni lausn fyrir húðumhirðu, hjálpar formúlan einnig við að bæta útlit fínna lína, styður við teygjanleika, sléttleika og stinnleika húðarinnar. Þetta háþróaða serum inniheldur bein koparpeptíð vinnur það á öldrunareinkennum sem eru venjulega tengd oxunarálagi. Húðin verður geislandi og heilbrigðari.

Berið nokkra dropa á andlitið bæði kvölds og morgna. Ef erting verður, hreinsið af og leitið til læknis. Ágætt er að prufa vöruna á handabakið fyrst. Geymið vöruna þar sem börn ná ekki til.