Cacao Firming Mousse
“Brúnkufroðan er vatnslosandi & stinnir húðina, minnkar appelsínuhúð & lætur mann almennt líta betur út. … Ég einbeitti mér vel að svæðum eins & lærum & rassi & var spennt að sjá muninn, en það sem að ég fattaði ekki þegar ég setti þetta yfir allan líkamann var að auðvitað átti ég að fylgjast með aðal vandræðasvæðinu mínu, maganum. Sem er gjörsamlega slitinn, slappur & ómögulegur. Ég vakna daginn eftir & maginn er bókstaflega svona 10%betri en kvöldið áður, enn & aftur fékk ég sjokk. Fyrir utan það að froðan gefur fallegan lit enda liturinn kominn frá kakói & verður því alls ekki appelsínugulur, er hún virkilega að gera húðina stinnari & sléttari, hún litar ekki rúmfötin & er algjörlega lyktarlaus. Ég er ástfangin uppfyrir haus af þessari línu & upplifi þetta sem eitthvað sem að ég vildi að ég hefði uppgötvað fyrir löngu.”
Steinunn Edda Steingrímsdóttir
Lífstílsbloggari
Froðan frá Eco By Sonya er þægilegasta brúnkufroða sem ég hef prófað. Froðan þornar strax sem gerir það að verkum að maður getur borið hana á sig á morgnana eða á kvöldin og farið beint í föt eða upp í tandurhrein sængurföt. Liturinn á froðunni er ekki dökkur og finnst mér got að geta byggt hann upp. Aðaluppistaðan í froðunni eru kakóbaunir og kaffi sem gerir það að verkum að tóninn er alls ekki appelsínugulur.
Heiður Ósk,
Létt brúnkufroða sem hentar bæði á andlit og líkama sem gefur þér fallegan brúnan lit og hjálpar húðinni að líta út fyrir að vera sléttari og með fallegri áferð. Helstu innihaldsefni eru lífrænt ræktað kaffi, blóð appelsína, engifer og mandarína.
Berið froðuna vandlega jafnt yfir líkamann og passið að þvo hendurnar vel á eftir. Húðin dökknar jafnt og þétt eftir að froðan er borin á en óhætt er að fara beint í föt á eftir, hún litar hvorki föt né sængurver.
Caco Firming Mousse er 100% náttúrleg og 100% Vegan eins og aðrar vörur frá Eco By Sonya.
Aloe vera // Cacao // Coffee // Blood orange // Grapefruit // Ginger // Mandarin
Innihaldsefni:
Aloe Barbadensis (Aloe Vera) Leaf Juice, Dihydroxyacetone, Hamamlis Virginiana (Witch Hazel) Water, Decyl Glucoside, Chamomile Recutita (Matricaria) Extract, Glycerin, Lecithin, Citrus Grandis (Grapefruit) Seed Extract, Fusel Wheat Bran/Straw Gycosides, Polyglyceryl-5 Oleate, Sodium Cocoyl Glutamate, Glyceryl Caprylate, Coco Caprylate, Cocoa (Theobroma Cacao) Fruit Powder, Caramel, Coffea Arabica (Coffee) Extract, Zingiber officinale (Ginger) Oil, Citrus reticulata (Mandarin) Essential Oil, Citrus sinesis (Blood orange) Essential Oil, Fragrance (natural).