Everyday Essentials set

Everyday Essentials set

3.790 kr 20%

Aðeins 4 stykki eftir

Í þessu setti finnur þú brot af því besta, en það inniheldur vinsælustu Real Techniques burstana saman í einu setti. Hver bursti er hannaður til að nýtast á marga vegu og því er þetta sett frábært fyrir byrjendur.Settið inniheldur:400 Blush: Stór og mjúkur púðurbursti sem hentar frábærlega í sólarpúður, kinnalit eða púðurfarða.Miracle Complexion Sponge: Farðasvampurinn okkar sívinsæli. Hann er lagaður til að falla fullkomlega að mismunandi hlutum andlitsins, en hann má bæði nota rakan og þurran.300 Deluxe Crease: Þéttur augnskuggabursti sem blandar krem og púður augnskugga fullkomlega fyrir ofan augnlokið.402 Setting: Mjúkur og “fluffy” bursti sem er frábær til að setja fljótandi eða krem farða með púðri, bera highlighter á kinnbeinin eða jafnvel í augnskyggingu og kinnalit.200 Expert Foundation: Þéttur bursti sem blandar fljótandi og krem farða vel inn í húðina. Real Techniques burstarnir eru meðal mest seldu förðunarbursta í heimi. Burstahárin eru sérstaklega mjúk og mun mýkri en margir aðrir förðunarburstar sem eru til á markaðnum í dag. Hárin eru 100% Cruelty Free. Mýktin á hárunum gefa þessa fullkomnu áferð á makeup-ið þitt sem allir sækjast eftir. Burstarnir eru flokkaðir eftir litum: Appelsínugulu eru fyrir undirstöðuna. Fjólubláu eru fyrir augun. Bleiku fullkomnu áferðina á húðinnni þinni. Hárin á hverjum og einum bursta eru snyrt í höndunum svo það sé hægt að tryggja gæði þeirra.