














Extra Color Shine Lipstick
      
        
          8.490 kr
        
      
      
      
      
    
  Extra Color Shine varalitur frá Bobbi Brown er samsettur af varalit og varasalva sem nærir varirnar á sama tíma og hann gefur lit. Hann gefur vörunum raka og glansandi áferð, miðlungs þekju og ekki síst mikinn raka. Varaliturinn inniheldur jojoba- og safflorolíur, sem næra varirnar og gefa „plumping“ áhrif.