




Golden Illuminiser 30ml
6.490 kr
Golden hour in a bottle
Golden Illuminiser er léttur, gylltur fljótandi highlighter sem gefur húðinni náttúrulegan ljóma bæði í andliti og á líkama. Hann blandast auðveldlega við aðrar vinsælar húðvörur frá Eco by Sonya eins og Glory Oil, Super Fruit Hydrator eða Coconut Body Milk, svo þú getur aðlagað ljómaáferðina eins og þú vilt.
Ef þú vilt hámarks ljóma skaltu blanda honum við Super Fruit Hydrator eða uppáhaldsrakakremið þitt og nota sem grunn undir farða.
Formúlan er mild, pirrar ekki og hentar öllum húðgerðum.