![Instant FirmX Eye Cream 30ml](http://mai.is/cdn/shop/products/11289134-1244967222706465_200x200_crop_center.jpg?v=1664564325)
![Instant FirmX Eye Cream 30ml](http://mai.is/cdn/shop/products/FIRM-X-EYE_sq_200x200_crop_center.jpg?v=1657817993)
Instant FirmX Eye Cream 30ml
5.452 kr
Augnkremið sem slegið hefur í gegn og er eitt vinsælasta augnkremið í USA í dag. Kremið gefur samstundis unglegra útlit á augnsvæðinu. Þessi einstaka formúla virkar um leið og hún er borin á augnsvæðið og hjálpar tímabundið til við að stinna og þétta húðina í kringum augun og draga úr bólgum.
.