Mini bottle 500ml Sand
5.790 kr
Bink vatnsflöskurnar eru minimalískar og stílhreinar glerflöskur klæddar sílikoni, með víðu opi sem gott er að drekka úr og auðvelt að fylla með klökum.
500 ml.
Má fara í uppþvottavél.
Ath. Lok með röri er selt sér.