Mini Expert Face Brush

Mini Expert Face Brush

1.290 kr 20%

Aðeins 3 stykki eftir

Þéttur bursti með mjúkum hárum sem hentar í nánast allar tegundir förðunarvara eins og fljótandi, krem og púðurförðunarvörur. Hann gefur þétta áferð og hylur vel. Strjúkið burstanum til að dreifa úr förðunarvörum á andliti og notið svo hringlaga hreyfingar til að jafna áferðina. Real Techniques burstarnir eru meðal mest seldu förðunarbursta í heimi. Burstahárin eru sérstaklega mjúk og mun mýkri en margir aðrir förðunarburstar sem eru til á markaðnum í dag. Hárin eru 100% Cruelty Free. Mýktin á hárunum gefa þessa fullkomnu áferð á makeup-ið þitt sem allir sækjast eftir. Burstarnir eru flokkaðir eftir litum: Appelsínugulu eru fyrir undirstöðuna. Fjólubláu eru fyrir augun. Bleiku fullkomnu áferðina á húðinnni þinni. Hárin á hverjum og einum bursta eru snyrt í höndunum svo það sé hægt að tryggja gæði þeirra.