Retinal 0.2% Emulsion 15ml
Retinal 0.2% Emulsion er formúla sem inniheldur mjög háan styrk af retinóíðum sem þéttir og sléttir húðina, dregur áberandi úr dökkum blettum og hjálpar húðinni að betrumbæta áferð sína. Húðin fær meiri ljóma og verður jafnari
Serum formúlan hentar öllum húðgerðum en er mælt fyrir þá sem hafa notað retinóíða áður. Ef þú hefur ekki notað retínóíða mælum við með að byrja á Retinol 0.2% in Squalane og byggja þannig upp styrk húðarinnar
Með 0,2% styrk af retinal er formúlan fær um að betrumbæta stinnleika húðarinnar verulega, bæta útlit lína og hrukka, þar á meðal krákufætur hjá augum, og brúnar-og ennishrukka.
Retinal 0.2% Emulsion inniheldur sérþróaða hafra sem hjálpa sérstaklega við að draga úr óþæindum og þurrk í húð.
Skærguli liturinn á formúlunni kemur frá háum stryrk af retinal sem er náttúrulega gult á litið. Liturinn getur skilið sig eftir á húðinni sem hægt er að lágmarka með því að leyfa formúlunni að fara alveg inn í húðina og þorna áður en húðin er snert. Hægt er að fjarlægja þennan lit með því að þvo húðina með vatni og þvo efni með þvottaefni samkvæmt leiðbeiningum
Notkun
Berið dropa á hreint og þurrt andltið og hálsinn á kvöldin. Forðist að serumið komist í snertingu við augun. Byrjið á að setja formúluna 1 sinni í viku og hækkið uppí tvisvar í vikur eftir nokkur skipti. Berið rakakrem eftir á. Notið ekki aðra retinóíða með og berið sólarvörn á húðina yfir daginn