Vitamin C Suspension 30% in Silicone - 30ml
1.890 kr
Vitamin C er andlitskrem sem er stútfullt af andoxunarefnum sem birtir húðina og minnkar sjáanleg áhrif öldrunar. Mælt með að nota á kvöldin.