




Winter Wonder
15.990 kr
Vetrarsett fyrir andlit, augu og varir. Þrjár rakabombur sem draga úr þurrki og endurlífga húðina. Mineral Mask tryggir húðinni djúpan raka. BL+ Eye Cream endurnærir viðkvæmt augnsvæðið og dregur úr fínum línum. Lip Balm endurnærir varirnar. Hugulsöm gjöf sem hlúir vel að húðinni á köldum dögum.
Settið inniheldur: BL + Eye Cream 15ml, Mineral Mask 30ml og Lip Balm 10ml.