


ILM kertaskæri
4.290 kr
Til þess að viðhalda jöfnum og fallegum loga á kertinu og koma í veg fyrir reyk þá mælum við með því að snyrta þráðinn niður í 6 mm áður en þú kveikir á kertinu í fyrsta skipti. Endurtaka síðan í hvert skipti sem kveikt er á kertinu.