ILM stangir no.12
6.990 kr
Ilmstangirnar frá ILM fylla heimilið af góðum ilmi.
Patchouli / Pink Pepper / Pomegranate / Cedarwood / Leather
No. 12 er hinn fullkomni haustilmur.
Tímalaus ilmur með krydduðum blæ af Patchouli, pipar, leðri, sedrusviði og granateplum.
Tímalaus ilmur með krydduðum blæ af Patchouli, pipar, leðri, sedrusviði og granateplum.
Upplýsingar:
Sex strá fylgja með hverju glasi og stráin sett ofan í glasið.
Ilmurinn endist í um 6 mánuði.
Við mælum með því að snúa stöngunum við öðru hverju til þess að fá meiri ilm.