


The Skin Support Set
The Skin Support Set inniheldur tvær af vinsælustu vörunum frá The Ordinary:
- Hyaluronic Acid 2% + B5 30ml
- Niacinamide 10% + Zinc 1% 30ml
Hyaluronic sýra er rakasýra sem má bæði nota kvölds- og morgna.
Gott er að nota hana sem serum eða beint eftir öðrum vörum eins og buffet eða öðrum þynnri vörum frá The Ordinary.
Gefur einstaklega góðan raka og bindur raka í húðinni ásamt því að stinna húðina, minnka myndun fínna lína og stuðlar að heilbrigðri húð.
Niacinamide er B3 vítamin og í þessari formúlu vinnur það með Zinki sem á einnig að hjálpa til við að minnka bólumyndun og olíuframleiðslu í húðinni og koma jafnvægi á ástand húðarinnar.
Vara sem vinnur á öllum erfiðleikum húðarinnar. Minnkar svitaholur, hjálpar til við að losna við bólur (acne), vinnur á litabreytingum og hjálpar húðinni að hafa stjórn á olíuframleiðslu.