Flavanone Mud ‐ 50ml
Flavanone mud er leirmaski sem hefur þrennskonar virkni, hann djúphreinsar húðina, verndar hana ásamt því að undirbúa hana fyrir utanaðkomandi áreiti umhverfisins. Þrátt fyrir að maskinn sé sterkur ætti hann að henta flestum húðtýpum og einnig þeim sem eru með rósroða.
Maskinn er laus við olíu, sílikon og alcohol ásamt því að vera vegan & cruelty free
Virkni
- Djúphreinsar
- Verndar
- Undirbýr húðina fyrir utanaðkomandi áreiti umhverfisins
Útkoma
- Tandurhrein húð
- Sjánleiki svitahola minnkar
- Ljómandi heilbrigð húð
Notkun:
Mælt er með því að nota maskann 5 daga í röð í fyrsta skiptið sem hann er notaður og síðan einu sinni í viku eftir það. Á þessum 5 dögum mun húðin þín umbreytast! Hún verður tandurhrein, sjáanleiki svitahola mun minnka til muna og húðin verður ljómandi heilbrigð.