Blogg

 • Three Warriors - Nýtt brúnkumerki í Maí

  Það gleður okkur að kynna nýjasta merki Maí, Three Warriors! Merkið er ástralskt og samanstendur af brúnkuvörum sem allar eru lífrænar og dásamlega...
 • Thelmu staffapicks mánaðarins - Júlí

  Hola! Thelma heiti ég og er starfsmaður í Maí. Ég ætla að deila með ykkur hluta af mínum uppáhalds vörum úr Maí. Það er einstaklega erfitt að gera ...
 • Húðrútína fyrir þroskaða húð

  Þessi færsla er ætluð til leiðbeininga fyrir fólk með eldri eða þroskaða húð. Fólk með eldri húð þarf þó ekkert endilega húðrútínu frábrugðna þeim ...
 • Hvað er þetta Gua Sha og afhverju ættirðu að nota það?

  Það er okkur sannur heiður að kynna fyrsta gestabloggara Maí en það er hún Linda Sæberg, eigandi Unalome! Hún er svo elskuleg að fræða okkur um Gua...
 • Top 5 - NIOD

  NIOD er hluti af Deciem rétt eins og The Ordinary og samanstendur af hágæða húðvörum. Það mætti segja að þetta væri lúxus týpan af The Ordinary. Mi...
 • Top 5 - Eco By Sonya

    Eftir mikla bið og erfiða tíma í samfélaginu eru fyrirtæki og framleiðsla um allan heim loksins að komast á ról aftur, þar með talið okkar heitte...
 • Önnu staffapicks mánaðarins - Júní

  Hæ kæru lesendur! Þá er komið að mér, Önnu Margréti, að deila með ykkur mínum uppáhalds vörum í Maí. Það er ekkert grín að velja á milli en hér eru...
 • Sýrur fyrir byrjendur - AHA og BHA

  Sýrur er eitthvað sem ég er beðin um að útskýra á hverjum einasta degi og er þessi færsla því eflaust mjög kærkomin hjá mörgum. Sýrur kunna að hljó...
 • Bóluvörur

  Bólur eru ótrúlega algengt húðvandamál sem margir þurfa að glíma við einhvertíman í lífinu. Það geta verið ýmsar ástæður fyrir bólumyndun en mig la...
 • Selmu Staffpicks Mánaðarins - Maí

  Liðurinn ,,staffpicks“ mun vera mánaðarleg færsla um uppáhalds vörur okkar stelpnanna í Maí. Það er alveg erfitt að velja aðeins nokkrar uppáhalds ...
 • Top 5 - Laura Mercier

  Við erum svo stolt og ánægð að geta boðið upp á vörurnar frá Laura Mercier og langar okkur að segja ykkur frá fimm vinsælustu vörunum.  Anna Marg...
 • Húðrútínur - The Ordinary o.fl. Part 2

  Jæja þá er komið að seinni hluta langloku minnar um húðrútínur. Best væri auðvitað að setjast í kaffi með ykkur öllum og ræða húðumhirðu frá A ti...